top of page
Search

Träningsupplägg

  • Svensk/Íslenska
  • May 13, 2015
  • 1 min read

Hestey.com

När jag tränar hästar lägger jag stor vikt vid att hästen mår bra, är nöjd, avspännd och är fysisk som psykisk balans till att utföra det som jag ber om. Jag strävar efter att ständigt försöka förbättra mig själv som ryttare och som tränare, förbättra min kontakt med hästen och vår kommunikation. Jag följer till stor del Hólars tränings pyramid vid min ridning och mitt tränings upplägg.

Det första steget i pyramiden är att ha en avspänd, lugn och harmonisk häst!

I vecka efter VM kommer jag att hålla en föreläsning om Hólars träningspyramid på Tölt i Väst och gå igenom mer om varje steg.

-----------

Mér finnst mjög mikilvægt að hesturinn sé í jafnvægi, bæði andlega og líkamlega. Ég er stöðugt að reyna bæta sjálfa mig sem knapa og bæta sambandið milli mín og hestsins til að ná sem bestum árangri með hvern hest fyrir sig. Íslensk reiðmennska á að vera hestvæn reiðmennska með jákvæðu samspili knapa og hests.

Ég legg áherslu á að styðjast við Þjálfunarþrep Hólaskóla þegar ég er að þjálfa og byggja upp hest. Fyrsta þrepið í þjálfunarstiganum er að hesturinn sé rólegur.

Að loknu heimsmeistaramóti íslenska hestsins í águst, verð ég með fyrirlestur um Þjálfunarþrep Hólaskóla. Kynningin verður á búgarði við Falkenberg í Svíþjóð.

 
 
 

Comments


bottom of page